
Abstrakt
Ég vinn í þögn, þá tengist ég best hvernig mér líður og mála í takt við hvað kemur upp í hugann hverju sinni.
Stundum get ég ekki tengst aftur verki sem ég kláraði ekki og verð að byrja upp á nýtt með annarri tilfinningu eða minningu sem mér líður betur með að vinna með.
Að mála er mitt jóga og mín þerapía, þar get ég fundið kyrrðina og rónna sem liggur í jafnvæginu, á fletinum, sem færir mér hugarró.
Málverkið er mér mjög mikilvægt því það minnir mig á hve lífið er gjöfult, gott og hve mikilvægt er að koma auga á það og dvelja þar.
Án titils
Olía á striga
50 x 60 cm
SELD
Án titils
Olía á striga
80 x 120 cm
Án titils
Olía á striga
60 x 80 cm
Án titils
Olía á striga
60 x 80 cm
Án titils
Olía á striga
50 x 50 cm
SELD
Án titils
Olía á striga
50 x 50 cm
SELD
Án titils
Olía á striga
60 x 80 cm
SELD
Án titils
Olía á striga
60 x 80 cm
Án titils
Olía á striga
50 x 60 cm
SELD
Án titils
Olía á striga
40 x 40 cm
SELD
Án titils
Olía á striga
60 x 80 cm