Hanna Hlíf Bjarnadóttir stundaði nám í myndlist við fagurlistabraut Myndlistaskólans á Akureyri 2003-2006. Hún hefur tekið þátt í samsýningum og haldið nokkrar einkasýningar síðan hún útskrifaðist. Hanna Hlíf var einn af stofnendum gallerís Skúmaskots 2012 og rak Gallerí Box á Akureyri á árunum 2004 – 2007. Hún er einn höfunda matreiðslubókar fyrir grænkera – Eldhús grænkerans – sem út kom 2016.
FÆDD
1965 í Reykjavík
SÝNINGAR
2018
Hannesarholt / Einkasýning
2013
Gallery Skúmaskot
2012
Gallery Búðin / Einkasýning
2011
Gallery JV / Einkasýning
2010
Gallery Ráðhús / Einkasýning
2009
Gallery Hlynur Hallsson / Einkasýning
2009
Gallery Populus Tremula / Einkasýning
2008
Gallery Ketilhúsið
2007
Gallery Ketilhúsið
2007
Gallery Box / Einkasýning
2007
Gallery Deiglan
2006
Gallery Karólína / Einkasýning
BÆKUR
2016
Eldhús grænkerans - Salka Forlag
MENNTUN
2003-2006
Myndlistaskólinn á Akureyri
1994-1996
Iðnskólinn í Reykjavík / Húsgagnasmíði