KYRNUR
Innblásturinn að þessari sýningu kemur frá þegar ég því að ég var barn og ólst upp við frekar fátæklega listfræðslu og námskeið engin tengd því þar sem ég ólst upp.
Ég fann þó það úrræði að fá að læra að mála á postulín hjá einni færustu postulínsmálara á landinu, Kolfinna Ketilsdóttur heitinni, en hún kenndi mér margt sem fylgir mér enn þann dag í dag.
Hjá henni var ég frá því 12 til 14 ára og málaði eins og vindurinn og gaf það allt, því ég hafði engan áhuga á að eiga þessa gripi, bara að fá að mála á þá.
Á þessari sýningu verða blóm og allskonar ílát sem við könnumst við að hafa séð hjá ömmum þar sem kökurnar voru geymdar.
Ég er með íláta blæti og gamlir dunkar hafa fylgt mér mjög lengi, í staðinn fyrir að kökur séu geymdar þar, þá eru t.d símasnúrur heimilismeðlima geymdar þar.
Svona færir maður gamla tímann með sér.
OPAL
Olía á striga
70 x 90 cm
SELD
FJÓLUR Í KYRNU
Olía á striga
50 x 70 cm
SELD
Ó-Jelló
Olía á striga
50 x 70 cm
Blóm í dós
Olía á striga
40 x 60 cm
Royal lyftiduft, ómissandi
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Síróp, gyllt og girnilegt
Olía á striga
50 x 70 cm
SELD
Camel filterslaus og ljómandi fjólur
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
HÁTÍÐAR KYRNA
Olía á striga
50 x 70 cm
SELD
Íslenskt brennivín og æskan
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Brasso og gljáinn
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
KAFFIBRENSLA REYKJAVÍKUR
Olía á striga
50 x 70 cm
HEKLU ELDSPÝTUR
Olía á striga
50 x 70 cm
CHANEL 5
Olía á striga
50x70 cm.
SELD
ROYAL
Olía á striga
50x50 cm.
LJÓMA
Olía á striga
50x70 cm.
SELD
CHANEL 5
Olía á striga
50x70 cm.
SELD
COCO CHANEL
Olía á striga
50x70 cm.
SELD