
Kökuboðið
Myndirnar voru sýnar á einkasýningu í Hannersarholti í febrúar 2020. Málverkin bera ástríð Hönnu Hlífar fyrir að mála og elda ríkulegan vott. Í viðtali í Morgunblaðinu segir hún m.a. um myndirnar: ,,Ég starfaði um tíma sem gestapenni hjá tímaritinu Gestgjafinn og rakst á bunka af blöðum sem ég hafði gert uppskriftir fyrir – og þeim fylgja fallegar ljósmyndir. Þá kviknaði hugmynd að mála matinn minn, enda er ég alltaf að hugsa um mat. Þetta varð því eðlileg tenging við það sem mér finnst einna skemmtilegast að gera, að mála, elda og baka.‘‘
Bleik vanillubomba
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Ástaraldin með ferskri basiliku kryddolíu
Olía á striga
40 x 60 cm
Sólin
Olía á striga
40 x 60 cm
Sumargleði
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Piparmyntusprengja
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Sól
Olía á striga
40 x 60 cm
Pavlovur
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Bláberjaostakaka
Olía á striga
40 x 70 cm
SELD
Jarðaberjaterta
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Sumargleði
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Súkkulaði sæla
Olía á striga
40 x 60 cm
se
Smá stykki með fullt af sykri
Olía á striga
40 x 60 cm
Eat me
Olía á striga
50 x 70 cm
SELD
Elfu terta
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Sykursætir kleinuhringir
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Lummur með heitri vanillusósu
Olía á striga
40 x 60 cm
Brún terta með vanillurjóma
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD
Fíkjuterta með saltri karamellusósu
Olía á striga
40 x 60 cm
SELD